Vegna flutninga

Kæri viðskiptavinur,  Glerslípun & Speglagerð ehf. er flutt úr Vatnagörðum 12. Þessa dagana erum við að undirbúa opnun í nýju húsnæði í Mörkinni 4 (Þar sem Lystadún Marco var til húsa). Tímabundið er söluskrifstofa okkar í Dalshrauni 13, 220 Hafnafirði þar sem systurfyrirtæki okkar Glerborg ehf. er til húsa. Við þökkum ykkur fyrir skilning á meðan á flutningum stendur. Við erum ávallt við símann og tölvupóstinn ásamt því að þið eruð velkomin til okkar í Dalshraun 13 til mánaðarmóta. Við hlökkum til að vinna fyrir ykkur á nýjum stað í betra húsnæði í byrjun April!
Lesa meira...

Nýtt: Portavant 80 Automatic rennibrautir

Þú hefur sennilega alltaf talið að sjálfvirkar rennihurðir sé eitthvað sem aðeins verslanir  eða stór hótel gætu haft efni á - og þá aðeins ef  rafvirki væri á staðnum. Rangt!
Lesa meira...

Vitris Uppistöđur og uglur úr áli

Uppistöður koma í 5000mm

Uglur er hægt að fá í 150mm - 200mm

250mm - 300mm - 350mm - 400mm

Þetta er var sem þarf að sérpanta.

 

Lesa meira...
Powered by Smartwebber