Glerslípun & Speglagerð sameinast Glerborg

Eins og við höfum greint frá hér á vefnum sameinuðust Glerborg og Glerslípun & Speglagerð undir nafni Glerborgar fyrr á þessu ári.

Hið nýsameinaða fyrirtæki hefur opnað verslun í Mörkinni 4 þar sem viðskiptavinum okkar býðst vitanlega áfram sú gæðaþjónusta sem ráðgjafar okkar hafa veitt í rúm 90 ár.

Kíktu í heimsókn á nýja staðinn og fáðu góð ráð ef þú hyggur á framkvæmdir í sumar. 

www.glerborg.is

 

 

 
 
 
 
 
Lesa meira...

Nýtt: Portavant 80 Automatic rennibrautir

Þú hefur sennilega alltaf talið að sjálfvirkar rennihurðir sé eitthvað sem aðeins verslanir  eða stór hótel gætu haft efni á - og þá aðeins ef  rafvirki væri á staðnum. Rangt!
Lesa meira...

Vitris Uppistöđur og uglur úr áli

Uppistöður koma í 5000mm

Uglur er hægt að fá í 150mm - 200mm

250mm - 300mm - 350mm - 400mm

Þetta er var sem þarf að sérpanta.

 

Lesa meira...
Powered by Smartwebber